Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 14:34 Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing Pharmaceuticals, gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra vogunarsjóðs. Framkvæmdastjóri bandarísks lyfjafyrirtækis hefur varið ákvörðun fyrirtækisins að hækka verð á 62 ára gömlu lyfi sem notað er af alnæmissjúklingum um rúmlega fimm þúsund prósent.Í frétt BBC segir að lyfjafyrirtækið Turing Pharmaceuticals hafi keypt réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing, segir að fyrirtækið muni nota féð af sölu lyfjanna til frekari rannsókna. Lyfjaskammtur af Daraprim kostaði áður 13,50 Bandaríkjadali, um 1.700 krónur, en mun eftir hækkun kosta 750 Bandaríkjadali, um 97 þúsund krónur. Framleiðslukostnaður pillunnar er um einn Bandaríkjadalur, en Shkreli, sem áður starfaði sem framkvæmdastjóri vogunarsjóðs, segir að sá kostnaður taki ekki til annarra kostnaðarliða eins og markaðssetningar og dreifingar. Slíkur kostnaður hafi stóraukist síðustu ár. „Við erum einfadlega að rukka rétt verð sem markaðir og fyrrum rétthafar gerðu ekki,“ segir Shkreli og bætir við að ákvörðunin sé ekki úr takti við annað sem gerist á þessum markaði. Að neðan má sjá viðtal Bloomberg við Shkreli. Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri bandarísks lyfjafyrirtækis hefur varið ákvörðun fyrirtækisins að hækka verð á 62 ára gömlu lyfi sem notað er af alnæmissjúklingum um rúmlega fimm þúsund prósent.Í frétt BBC segir að lyfjafyrirtækið Turing Pharmaceuticals hafi keypt réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. Martin Shkreli, framkvæmdastjóri Turing, segir að fyrirtækið muni nota féð af sölu lyfjanna til frekari rannsókna. Lyfjaskammtur af Daraprim kostaði áður 13,50 Bandaríkjadali, um 1.700 krónur, en mun eftir hækkun kosta 750 Bandaríkjadali, um 97 þúsund krónur. Framleiðslukostnaður pillunnar er um einn Bandaríkjadalur, en Shkreli, sem áður starfaði sem framkvæmdastjóri vogunarsjóðs, segir að sá kostnaður taki ekki til annarra kostnaðarliða eins og markaðssetningar og dreifingar. Slíkur kostnaður hafi stóraukist síðustu ár. „Við erum einfadlega að rukka rétt verð sem markaðir og fyrrum rétthafar gerðu ekki,“ segir Shkreli og bætir við að ákvörðunin sé ekki úr takti við annað sem gerist á þessum markaði. Að neðan má sjá viðtal Bloomberg við Shkreli.
Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira