Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 16:39 Anna Lúðvíksdóttir Íslandsdeild Amnesty fara út til Dublin með opinn hug. mynd/anna og vísir/getty „Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira
„Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira