Innlent

Nafn konunnar sem lét lífið við Jökulsárlón

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
vísir
Konan sem varð undir hjólabát við Jökulsárlón þann 27. ágúst síðastliðinn hét Shelagh Denise Donovar.

Hún var fædd 13. febrúar 1956, bjó í Kanada og var í heimsókn hér ásamt eiginmanni sínum og syni.    

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar tildrög slyssins en talið er að konan hafi látist samstundis. Fjöldi vitna var að slysinu og var fólki veitt áfallahjálp í kjölfarið.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×