Hamilton: Ég á meira inni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. maí 2015 11:30 Hamilton nýtur sín í Mónakó og ætlar sér ráspól á morgun. Vísir/Getty Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton segist vera að leita nýrra leiða til að vinna í Mónakó. Hamilton hefur aldrei náð ráspól í Mónakó. Rosberg hefur unnið síðustu tvö ár og vill gjarnan landa þrennunni. Hamilton ætlar sér að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir það. „Ég hef verið að greina hvar ég hef verið hægari hér undanfarin ár og komist að þeirri niðurstöðu að akstur minn hefur ekki verið fullkominn og á meira inni,“ sagði Hamilton. „Hér skiptir mestu máli að ná að stilla sig inn á brautina strax. Maður er sífellt að finna smá tíma hér og þar. Það er mikil nákvæmnisvinna að stilla bílnum rétt upp,“ sagði Hamilton. Margir muna eftir miklu drama í tímatökunni í fyrra. Rosberg var sakaður um að hafa viljandi valdið því að Hamilton fékk ekki tækifæri til að ná ráspól. Rosberg þvertók fyrir að hafa viljandi farið of djúpt í beygjuna. Tímatakan er í beinnu útsendingu á Stöð 2 Sport og útsendingin hefst klukkan 11:50. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá alla tíma og öll úrslit helgarinnar í Mónakó í gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton segist vera að leita nýrra leiða til að vinna í Mónakó. Hamilton hefur aldrei náð ráspól í Mónakó. Rosberg hefur unnið síðustu tvö ár og vill gjarnan landa þrennunni. Hamilton ætlar sér að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir það. „Ég hef verið að greina hvar ég hef verið hægari hér undanfarin ár og komist að þeirri niðurstöðu að akstur minn hefur ekki verið fullkominn og á meira inni,“ sagði Hamilton. „Hér skiptir mestu máli að ná að stilla sig inn á brautina strax. Maður er sífellt að finna smá tíma hér og þar. Það er mikil nákvæmnisvinna að stilla bílnum rétt upp,“ sagði Hamilton. Margir muna eftir miklu drama í tímatökunni í fyrra. Rosberg var sakaður um að hafa viljandi valdið því að Hamilton fékk ekki tækifæri til að ná ráspól. Rosberg þvertók fyrir að hafa viljandi farið of djúpt í beygjuna. Tímatakan er í beinnu útsendingu á Stöð 2 Sport og útsendingin hefst klukkan 11:50. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá alla tíma og öll úrslit helgarinnar í Mónakó í gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15