"Svelta okkur til hlýðni“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2015 21:50 Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. „Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
„Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12