Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 17:44 Kruzenshtern siglir utan í skipin. mynd/Berghildur Erla Bernharðsdóttir Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015 Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015
Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28