Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum Snærós Sindradóttir skrifar 14. nóvember 2015 07:00 Guðmundur Ingi Þóroddsson segir að nýtt fangelsisfrumvarp hafi engin áhrif á stöðuna innan fangelsanna. Mynd/aðsend „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“ Alþingi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“
Alþingi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent