McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi 14. nóvember 2015 14:15 Graeme McDowell var öflugur á öðrum hring. Gettu Norður-Írinn Graeme McDowell er í forystu eftir 36 holur á OHL Classic sem fram fer í Mexíkó en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á El Camaleon vellinum á 12 undir pari. McDowell, sem er afar vinsæll og geðþekkur kylfingur, hefur verið í mikilli niðursveiflu á árinu en átti sinn besta hring í langan tíma í dag og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari. Bandaríkjamaðurinn Derek Fathauer er einu höggi á eftir McDowell á 11 undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á tíu og níu höggum undir. Á meðan að PGA-mótaröðin stoppar í Mexíkó fer eitt veglegasta mót ársins fram á Evrópumótaröðinni í Kína en í Shanghai fer BMW meistaramótið fram. Þar leiðir danski kylfingurinn Lucas Bjerregaard með þremur höggum eftir tvo hringi en hann er á 12 undir pari. Spánverjinn Sergio Garcia og Tælendingurinn Thongchai Jaidee koma næstir á níu undir. Bæði mótin eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Graeme McDowell er í forystu eftir 36 holur á OHL Classic sem fram fer í Mexíkó en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á El Camaleon vellinum á 12 undir pari. McDowell, sem er afar vinsæll og geðþekkur kylfingur, hefur verið í mikilli niðursveiflu á árinu en átti sinn besta hring í langan tíma í dag og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari. Bandaríkjamaðurinn Derek Fathauer er einu höggi á eftir McDowell á 11 undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á tíu og níu höggum undir. Á meðan að PGA-mótaröðin stoppar í Mexíkó fer eitt veglegasta mót ársins fram á Evrópumótaröðinni í Kína en í Shanghai fer BMW meistaramótið fram. Þar leiðir danski kylfingurinn Lucas Bjerregaard með þremur höggum eftir tvo hringi en hann er á 12 undir pari. Spánverjinn Sergio Garcia og Tælendingurinn Thongchai Jaidee koma næstir á níu undir. Bæði mótin eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira