Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Ingvar Haraldsson skrifar 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir vonast til að áætlanir ríkisstjórnarinnar í byggingu félagslegra íbúða standist. vísir/gva Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, lýsir vonbrigðum með að ekki hafi tekist að ljúka afgreiðslu frumvarpa um húsnæðismál á nýliðnu þingi. „Ég hefði auðvitað kosið, líkt og allir ráðherrar og þingmenn, að sjá meiri skilvirkni í afgreiðslu mála á nýloknu þingi,“ segir Eygló. Til að liðka fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði kynnti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun sem m.a. fólst í að byggja 2.300 félagslegar íbúðir á árunum 2016-2019. Samkvæmt samkomulaginu þarf að byggja á milli 500-600 félagslegar íbúðir á næsta ári. „Vonandi verða sem flestar íbúðir byggðar í nýju félagslegu kerfi innan rammans,“ segir hún. Þá segir Eygló að til standi að leggja fram frumvarp um stofnframlög til byggingar félagslegra íbúða á haustþingi og afgreiða fyrir áramót líkt og önnur frumvörp um húsnæðismál. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um húsnæðisbætur, sem lagt var fram á vorþingi, sé nú í umsagnarferli hjá velferðarnefnd Alþingis. „Þegar ábendingar velferðarnefndar liggja fyrir um frumvarpið mun samráðshópurinn fara yfir þær athugasemdir og skoða hvort og þá hvaða breytingar er nauðsynlegt að gera áður en það verður lagt aftur fram.“ Alþingi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, lýsir vonbrigðum með að ekki hafi tekist að ljúka afgreiðslu frumvarpa um húsnæðismál á nýliðnu þingi. „Ég hefði auðvitað kosið, líkt og allir ráðherrar og þingmenn, að sjá meiri skilvirkni í afgreiðslu mála á nýloknu þingi,“ segir Eygló. Til að liðka fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði kynnti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun sem m.a. fólst í að byggja 2.300 félagslegar íbúðir á árunum 2016-2019. Samkvæmt samkomulaginu þarf að byggja á milli 500-600 félagslegar íbúðir á næsta ári. „Vonandi verða sem flestar íbúðir byggðar í nýju félagslegu kerfi innan rammans,“ segir hún. Þá segir Eygló að til standi að leggja fram frumvarp um stofnframlög til byggingar félagslegra íbúða á haustþingi og afgreiða fyrir áramót líkt og önnur frumvörp um húsnæðismál. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um húsnæðisbætur, sem lagt var fram á vorþingi, sé nú í umsagnarferli hjá velferðarnefnd Alþingis. „Þegar ábendingar velferðarnefndar liggja fyrir um frumvarpið mun samráðshópurinn fara yfir þær athugasemdir og skoða hvort og þá hvaða breytingar er nauðsynlegt að gera áður en það verður lagt aftur fram.“
Alþingi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Sjá meira