Innlent

Sérstaklega fallegt sólarlag í kvöld

Atli Ísleifsson skrifar
Maksym Gryshchenko tók þessa stórkostlegu mynd.
Maksym Gryshchenko tók þessa stórkostlegu mynd. Mynd/Maksym Gryshchenko
Ekki er ólíklegt að marg­ir hafi fylgst hug­fangn­ir með sól­ar­lag­inu í kvöld sem var sérstaklega fal­legt.

Himininn skartaði fallegum litum og var líkt og hann stæði í ljósum logum á tímabili.

Ef þú átt mynd af sólarlaginu í kvöld máttu endilega senda hana á ritstjorn@visir.is.

Mynd af Snæfellsjökli, tekin úr Grafarvogi. Líkist skýið ekki Íslandi?Mynd/Tinna Guðmundsdóttir
Mynd tekin úr Grafarvogi.Mynd/Hafdís Karls
Mynd tekin úr Heimaey.Mynd/Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir
Mynd/Elía Fönn Grétarsdóttir
Mynd/Alexandra Björk Guðmundsdóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×