Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2015 21:30 Vidal í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen vann öruggan 3-0 sigur á AC Milan í seinni leik dagsins í Audi Cup æfingarmótinu sem fer fram í Munchen þessa dagana. Verður því stórleikur í úrslitum æfingarmótsins en í úrslitum taka heimamenn á móti Real Madrid. Báðir þjálfarar stilltu upp nokkrum af helstu stjörnum liðsins í sambland við unga og efnilega leikmenn. Lék síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal sem gekk til liðs við Bayern Munchen á dögunum sinn fyrsta leik fyrir liðið. Spænski miðvörðurinn Juan Bernat komst fyrstur á blað eftir góða sendingu frá hinum brasilíska Douglas Costa um miðbik fyrri hálfleiks og tóku heimamenn 1-0 forskot inn í hálfleik. Í seinni hálfleik bættu Mario Götze og Robert Lewandowksi við mörkum fyrir þýsku meistaranna þegar líða tók á hálfleikinn og gerðu út um leikinn fyrir Bayern Munchen. Það verður því sannkallaður stórleikur þegar Bayern Munchen og Real Madrid mætast klukkan 18:45 á morgun þótt gera megi ráð fyrir því að báðir þjálfarar kjósi að hvíla margar af helstu stjörnum liðanna eftir leik dagsins. Í leiknum upp á bronsið tekur AC Milan á móti Tottenham en flautað verður til leiks 16:15 í leik Tottenham og AC Milan. Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Bayern Munchen vann öruggan 3-0 sigur á AC Milan í seinni leik dagsins í Audi Cup æfingarmótinu sem fer fram í Munchen þessa dagana. Verður því stórleikur í úrslitum æfingarmótsins en í úrslitum taka heimamenn á móti Real Madrid. Báðir þjálfarar stilltu upp nokkrum af helstu stjörnum liðsins í sambland við unga og efnilega leikmenn. Lék síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal sem gekk til liðs við Bayern Munchen á dögunum sinn fyrsta leik fyrir liðið. Spænski miðvörðurinn Juan Bernat komst fyrstur á blað eftir góða sendingu frá hinum brasilíska Douglas Costa um miðbik fyrri hálfleiks og tóku heimamenn 1-0 forskot inn í hálfleik. Í seinni hálfleik bættu Mario Götze og Robert Lewandowksi við mörkum fyrir þýsku meistaranna þegar líða tók á hálfleikinn og gerðu út um leikinn fyrir Bayern Munchen. Það verður því sannkallaður stórleikur þegar Bayern Munchen og Real Madrid mætast klukkan 18:45 á morgun þótt gera megi ráð fyrir því að báðir þjálfarar kjósi að hvíla margar af helstu stjörnum liðanna eftir leik dagsins. Í leiknum upp á bronsið tekur AC Milan á móti Tottenham en flautað verður til leiks 16:15 í leik Tottenham og AC Milan.
Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira