Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 16:18 Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48