Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 14:30 Nýtt tímabil í Formúlu 1 er hafið og fyrsta keppnin fer fram um helgina í Ástralíu þar sem titilvörn Lewis Hamiltons og Mercedes-liðsins hefst. Spennan er mikil fyrir tímabilið enda áttu sér stað rosaleg félagaskipti í vetur þegar tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso gekk aftur í raðir McLaren og fjórfaldi heimsmeistarinn tók stöðu hans hjá Ferrari. Reglubreytingarnar eru ekki jafnmiklar og í fyrra en þó er ein regla sem á eftir að gera mönnum lífið leitt. Gríðarlega áhugaverður nýliði er mættur til leiks; Hollendingurinn Max Verstappen. Hann hefði fengið bílpróf á Íslandi fyrir 164 dögum en er að keyra í Formúlu 1. Hér að ofan má sjá myndband eftir Garðar Örn Arnarson þar sem Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3-ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, svarar nokkrum vel völdum spurningum um komandi tímabil. Kristján Einar verður með Rúnari Jónssyni í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport eins og í fyrra, en þeir félagarnir hefja leik í tímatökunni klukkan 5.50 í fyrramálið. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 er hafið og fyrsta keppnin fer fram um helgina í Ástralíu þar sem titilvörn Lewis Hamiltons og Mercedes-liðsins hefst. Spennan er mikil fyrir tímabilið enda áttu sér stað rosaleg félagaskipti í vetur þegar tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso gekk aftur í raðir McLaren og fjórfaldi heimsmeistarinn tók stöðu hans hjá Ferrari. Reglubreytingarnar eru ekki jafnmiklar og í fyrra en þó er ein regla sem á eftir að gera mönnum lífið leitt. Gríðarlega áhugaverður nýliði er mættur til leiks; Hollendingurinn Max Verstappen. Hann hefði fengið bílpróf á Íslandi fyrir 164 dögum en er að keyra í Formúlu 1. Hér að ofan má sjá myndband eftir Garðar Örn Arnarson þar sem Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3-ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, svarar nokkrum vel völdum spurningum um komandi tímabil. Kristján Einar verður með Rúnari Jónssyni í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport eins og í fyrra, en þeir félagarnir hefja leik í tímatökunni klukkan 5.50 í fyrramálið.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00