Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2015 13:10 Farið er fram á að dómur Hæstaréttar yfir Tryggva og Rúnari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum verði tekinn upp aftur. Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd. Í beiðninni er farið fram á að dómur Hæstaréttar yfir Tryggva og Rúnari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum verði tekinn upp aftur. Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra, en hópurinn skilaði af sér viðamikilli skýrslu um málið í mars 2013. Niðurstöður hópsins voru að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá byggir beiðnin einnig á lögum um heimild til endurupptöku vegna látinna dómþola. Þau voru samþykkt á Alþingi í desember í fyrra. Pressan sagði fyrst frá málinu í morgun. Í samtali við Vísis segir Lúðvík að vinnan við beiðnina hafi staðið yfir nokkuð lengi. Í heildina hlaupi beiðnin á nokkur hundruð síðum. Alþingi Tengdar fréttir „Af hverju ætli þetta mál lifi með þjóðinni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa settan ríkissaksóknara sem mun fara yfir endurupptökubeiðnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu eftir að Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa. Embættismenn í dómsmáláráðuneytinu ræddu við mögulega kandídata í dag og á að kynna settan saksóknara á allra næstu dögum. 2. október 2014 19:30 "Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26. mars 2014 20:00 BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2. október 2014 13:19 Sjálfstætt fólk: Dæmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu Sjálfstætt Fólk fjallar um séra Guðjón Skarphéðinsson sem var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir morð í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 30. apríl 2014 16:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd. Í beiðninni er farið fram á að dómur Hæstaréttar yfir Tryggva og Rúnari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum verði tekinn upp aftur. Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra, en hópurinn skilaði af sér viðamikilli skýrslu um málið í mars 2013. Niðurstöður hópsins voru að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá byggir beiðnin einnig á lögum um heimild til endurupptöku vegna látinna dómþola. Þau voru samþykkt á Alþingi í desember í fyrra. Pressan sagði fyrst frá málinu í morgun. Í samtali við Vísis segir Lúðvík að vinnan við beiðnina hafi staðið yfir nokkuð lengi. Í heildina hlaupi beiðnin á nokkur hundruð síðum.
Alþingi Tengdar fréttir „Af hverju ætli þetta mál lifi með þjóðinni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa settan ríkissaksóknara sem mun fara yfir endurupptökubeiðnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu eftir að Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa. Embættismenn í dómsmáláráðuneytinu ræddu við mögulega kandídata í dag og á að kynna settan saksóknara á allra næstu dögum. 2. október 2014 19:30 "Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26. mars 2014 20:00 BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2. október 2014 13:19 Sjálfstætt fólk: Dæmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu Sjálfstætt Fólk fjallar um séra Guðjón Skarphéðinsson sem var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir morð í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 30. apríl 2014 16:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
„Af hverju ætli þetta mál lifi með þjóðinni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa settan ríkissaksóknara sem mun fara yfir endurupptökubeiðnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu eftir að Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa. Embættismenn í dómsmáláráðuneytinu ræddu við mögulega kandídata í dag og á að kynna settan saksóknara á allra næstu dögum. 2. október 2014 19:30
"Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26. mars 2014 20:00
BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55
Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30
Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34
Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01
Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10
Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2. október 2014 13:19
Sjálfstætt fólk: Dæmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu Sjálfstætt Fólk fjallar um séra Guðjón Skarphéðinsson sem var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir morð í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 30. apríl 2014 16:00