„Þú ert eins og kallinn í Something about Mary“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2015 10:30 Jóhann Gunnar Arnarsson fékk að kenna á því um helgina. Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. „Þær elska mig allar...sumar kannski aðeins of mikið,“ segir Jóhann Gunnar. Hann telur bitin líklega á milli 100 og 200 en þeim sé strax farið að fækka. „Stelpan sagði einmitt: Þú ert eins og kallinn í Something about Mary,“ segir Jóhann hlæjandi og vísar í samnefnda bíómynd. Þar fær ein aðalpersónan útbrot sem svipar til þeirra sem Jóhann Gunnar fékk.Dom „Woogie“ Woganowski í kvikmyndinni Something about Mary.Sextán ára dóttirin slappLíkt og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun varð tónlistarmaðurinn Karl Tómasson bitinn í sumarbústað fjölskyldunnar við Meðalfellsvatn í Kjós um helgina. Var hann bitinn á meðan hann svaf og er nú allur undirlagður biti. Saga Jóhanns er áþekk sem einnig var bitinn í svefni. Sama gildir um eiginkonu hans en sextán ára dóttir þeirra slapp með skrekkinn. „Ætli þetta gerist ekki á svona tveimur sólarhringum. Maður vaknar með smá en svo kemur þetta meira í gegn sólarhring síðar,“ segir Jóhann Gunnar sem eðlilega klæjar. Hann segir þau hjónin hafa eitrað og lokað öllum gluggum. Síðan hafi hann ekki heyrt neitt suð og treystir á að vágesturinn sé á bak og burt.Áreksturinn í Reykjavíkurhöfn.MYND/BERGHILDUR ERLA BERNHARÐSDÓTTIRÁrás Rússa í Reykjavíkurhöfn Hann segist hafa heyrt fleiri í bústöðum í Kjósinni kvarta yfir bitum um helgina. Hefur Vísir heyrt af fleirum sem eru út úr bitnir eftir afslöppun í bústað á sömu slóðum um helgina. Jóhann Gunnar deildi mynd af sér á Facebook þar sem sést glögglega hversu illa hann er farinn eftir næturheimsóknina. „Fyrst ræðst rússneska heimsveldið á mig og svo skæruliðaherdeild bitmýsins...ég fór verr út úr því. Hvað ætli komi næst?“ segir Jóhann Gunnar sem starfar sem bryti á varðskipinu Þór. Hann var um borð í skipinu þegar rússneska skólaskipið sigldi utan í Þór og Tý á dögunum.Karl fékk að kenna á nýjasta Íslandsvininum.Vísir/ErnirVerri en moskító Náttúrufræðistofnun hefur nú undir höndum eitt eintak af bitmýinu Ceratopogonidae sem bíður nú frekari greiningar. Starfsmaður stofnunarinnar segir að bitmýið sé líklega af ættkvíslinni culicoides og ef svo reynist rétt er um nýja tegund á Íslandi. „Svo kom fram í bréfinu frá Náttúrufræðistofnun bitin frá þessu kvikindi séu verri en moskítóbit,“ segir Karl Tómasson í Fréttablaðinu í morgun. Tengdar fréttir Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. „Þær elska mig allar...sumar kannski aðeins of mikið,“ segir Jóhann Gunnar. Hann telur bitin líklega á milli 100 og 200 en þeim sé strax farið að fækka. „Stelpan sagði einmitt: Þú ert eins og kallinn í Something about Mary,“ segir Jóhann hlæjandi og vísar í samnefnda bíómynd. Þar fær ein aðalpersónan útbrot sem svipar til þeirra sem Jóhann Gunnar fékk.Dom „Woogie“ Woganowski í kvikmyndinni Something about Mary.Sextán ára dóttirin slappLíkt og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun varð tónlistarmaðurinn Karl Tómasson bitinn í sumarbústað fjölskyldunnar við Meðalfellsvatn í Kjós um helgina. Var hann bitinn á meðan hann svaf og er nú allur undirlagður biti. Saga Jóhanns er áþekk sem einnig var bitinn í svefni. Sama gildir um eiginkonu hans en sextán ára dóttir þeirra slapp með skrekkinn. „Ætli þetta gerist ekki á svona tveimur sólarhringum. Maður vaknar með smá en svo kemur þetta meira í gegn sólarhring síðar,“ segir Jóhann Gunnar sem eðlilega klæjar. Hann segir þau hjónin hafa eitrað og lokað öllum gluggum. Síðan hafi hann ekki heyrt neitt suð og treystir á að vágesturinn sé á bak og burt.Áreksturinn í Reykjavíkurhöfn.MYND/BERGHILDUR ERLA BERNHARÐSDÓTTIRÁrás Rússa í Reykjavíkurhöfn Hann segist hafa heyrt fleiri í bústöðum í Kjósinni kvarta yfir bitum um helgina. Hefur Vísir heyrt af fleirum sem eru út úr bitnir eftir afslöppun í bústað á sömu slóðum um helgina. Jóhann Gunnar deildi mynd af sér á Facebook þar sem sést glögglega hversu illa hann er farinn eftir næturheimsóknina. „Fyrst ræðst rússneska heimsveldið á mig og svo skæruliðaherdeild bitmýsins...ég fór verr út úr því. Hvað ætli komi næst?“ segir Jóhann Gunnar sem starfar sem bryti á varðskipinu Þór. Hann var um borð í skipinu þegar rússneska skólaskipið sigldi utan í Þór og Tý á dögunum.Karl fékk að kenna á nýjasta Íslandsvininum.Vísir/ErnirVerri en moskító Náttúrufræðistofnun hefur nú undir höndum eitt eintak af bitmýinu Ceratopogonidae sem bíður nú frekari greiningar. Starfsmaður stofnunarinnar segir að bitmýið sé líklega af ættkvíslinni culicoides og ef svo reynist rétt er um nýja tegund á Íslandi. „Svo kom fram í bréfinu frá Náttúrufræðistofnun bitin frá þessu kvikindi séu verri en moskítóbit,“ segir Karl Tómasson í Fréttablaðinu í morgun.
Tengdar fréttir Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00