Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. desember 2015 17:10 Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14
Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07