Kínverjar elska Stephon Marbury | Fær safn tileinkað sér í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 22:00 Stephon Marbury. Vísir/Getty Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Marbury er orðinn svo stór í Kína að það var ekki nóg fyrir Kínverjana að reisa styttu af honum og setja mynd af honum á frímerki. Það nýjasta í aðdáun þeirra er sérstakt safn helgað Stephon Marbury. Safnið er í Peking og er um 28 fermetrar að stærð. Marbury mætti á opnunina en safnið verður líklega ekki opnað fyrir almenning fyrr en eftir jól. Hinn 38 ára gamli Marbury er enn að skila frábærum tölum í kínversku deildinni. Hann var með 29,7 stig, 4,8 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunum á síðasta tímabili og var þá kosinn bestur þegar lið hans, Endurnar frá Peking unnu titilinn. Marbury hefur unnið kínverska titilinn þrisvar á síðustu fjórum árum en þetta var í fyrsta sinn sem hann var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Stephon Marbury skoraði 19,3 stig og gaf 7,6 stoðsendingar í 846 leikjum sínum í NBA-deildinni og var tvisvar valinn í Stjörnuleikinn og tvisvar í þriðja úrvalslið tímabilsins. Marbury var kallaður Starbury af mörgum af því að honum gekk illa að spila fyrir liðið og var mjög upptekinn af sjálfum sér inn á vellinum. Svo fór að hann hrökklaðist úr deildinni en fann sér samanstað í Kína. Marbury er með 18,5 stig að meðaltali fyrir Endurnar á þessu tímabili en liðið hefur unnið 13 af fyrstu 20 leikjum sínum. Styttan af Marbury var sett upp árið 2012 og er fyrir utan íþróttahöllina. Frímerkið með mynd af honum var gefið út í apríl síðastliðnum. Marbury ætlar að búa áfram í Kína eftir að ferlinum lýkur og hefur sett stefnuna á það að þjálfa kínverska landsliðið í framtíðinni. Körfubolti NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Marbury er orðinn svo stór í Kína að það var ekki nóg fyrir Kínverjana að reisa styttu af honum og setja mynd af honum á frímerki. Það nýjasta í aðdáun þeirra er sérstakt safn helgað Stephon Marbury. Safnið er í Peking og er um 28 fermetrar að stærð. Marbury mætti á opnunina en safnið verður líklega ekki opnað fyrir almenning fyrr en eftir jól. Hinn 38 ára gamli Marbury er enn að skila frábærum tölum í kínversku deildinni. Hann var með 29,7 stig, 4,8 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunum á síðasta tímabili og var þá kosinn bestur þegar lið hans, Endurnar frá Peking unnu titilinn. Marbury hefur unnið kínverska titilinn þrisvar á síðustu fjórum árum en þetta var í fyrsta sinn sem hann var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Stephon Marbury skoraði 19,3 stig og gaf 7,6 stoðsendingar í 846 leikjum sínum í NBA-deildinni og var tvisvar valinn í Stjörnuleikinn og tvisvar í þriðja úrvalslið tímabilsins. Marbury var kallaður Starbury af mörgum af því að honum gekk illa að spila fyrir liðið og var mjög upptekinn af sjálfum sér inn á vellinum. Svo fór að hann hrökklaðist úr deildinni en fann sér samanstað í Kína. Marbury er með 18,5 stig að meðaltali fyrir Endurnar á þessu tímabili en liðið hefur unnið 13 af fyrstu 20 leikjum sínum. Styttan af Marbury var sett upp árið 2012 og er fyrir utan íþróttahöllina. Frímerkið með mynd af honum var gefið út í apríl síðastliðnum. Marbury ætlar að búa áfram í Kína eftir að ferlinum lýkur og hefur sett stefnuna á það að þjálfa kínverska landsliðið í framtíðinni.
Körfubolti NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira