Diskósúpan sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2015 21:30 Það var fríður flokkur fólks sem stóð að súpugerðinni í aðdraganda stóru helgarinnar. mynd/Eirný Sigurðardóttir „Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Sjá meira
„Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Sjá meira