Diskósúpan sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2015 21:30 Það var fríður flokkur fólks sem stóð að súpugerðinni í aðdraganda stóru helgarinnar. mynd/Eirný Sigurðardóttir „Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
„Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira