Líkfundur í Laxárdal: Maðurinn ekki á lista lögreglu yfir þá sem er saknað Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 12:20 Tilkynning um líkfundinn barst til lögreglunnar á Höfn í Hornafirði á þriðjudag. Vísir/Pjetur Búið er að útiloka þá tvo sem eru á lista lögreglu yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi í tengslum við rannsóknina á líkfundinum í Laxárdal. Þessir tveir einstaklingar eru Matthías Þórarinsson og þýski ferðamaðurinn Christian Mathias Markus. Göngufólk gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líkinu í gær en samkvæmt heimildum Vísis skoðaði lögreglan lista yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi og hefur verið útilokað að um þá tvo sé að ræða.Hvarf sporlaustMatthías Þórarinsson hvarf sporlaust skömmu fyrir jól árið 2010. Bíll hans fannst brunninn við Esjurætur í janúar árið 2011. Christian Mathias Markus sást síðast yfirgefa hótelið í Breiðavík í Vesturbyggð þann 18. september í fyrra. Hann var einn á ferð, ók bílaleigubifreið af gerðinni Suzuki Grand Vitara en sú bifreið fannst mannlaus á bifreiðastæðinu við Látrabjarg 23. september í fyrra.Unnið úr niðurstöðum réttarkrufningar Vísir ræddi við Svein Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjón lögreglunnar á Suðurlandi, sem sagði kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna úr niðurstöðum réttarkrufningar sem framkvæmd var í gær. Ekki er búið að bera kennsl á lík unga mannsins og er ekki vitað hvernig andlát hans bar að. Líkið fannst sem fyrr segir við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki eru um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglan á Suðurlandi biðlar til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar um málið að hringja í síma 824-4250. Tengdar fréttir Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35 Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Búið er að útiloka þá tvo sem eru á lista lögreglu yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi í tengslum við rannsóknina á líkfundinum í Laxárdal. Þessir tveir einstaklingar eru Matthías Þórarinsson og þýski ferðamaðurinn Christian Mathias Markus. Göngufólk gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líkinu í gær en samkvæmt heimildum Vísis skoðaði lögreglan lista yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi og hefur verið útilokað að um þá tvo sé að ræða.Hvarf sporlaustMatthías Þórarinsson hvarf sporlaust skömmu fyrir jól árið 2010. Bíll hans fannst brunninn við Esjurætur í janúar árið 2011. Christian Mathias Markus sást síðast yfirgefa hótelið í Breiðavík í Vesturbyggð þann 18. september í fyrra. Hann var einn á ferð, ók bílaleigubifreið af gerðinni Suzuki Grand Vitara en sú bifreið fannst mannlaus á bifreiðastæðinu við Látrabjarg 23. september í fyrra.Unnið úr niðurstöðum réttarkrufningar Vísir ræddi við Svein Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjón lögreglunnar á Suðurlandi, sem sagði kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna úr niðurstöðum réttarkrufningar sem framkvæmd var í gær. Ekki er búið að bera kennsl á lík unga mannsins og er ekki vitað hvernig andlát hans bar að. Líkið fannst sem fyrr segir við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki eru um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglan á Suðurlandi biðlar til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar um málið að hringja í síma 824-4250.
Tengdar fréttir Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35 Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35
Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“