„Stjórnmálamenn gera ekki neitt“ Hjörtur Hjartarson skrifar 24. mars 2015 19:30 Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00