Signý: Á púttin inni á morgun Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. júlí 2015 18:19 Signý Arnórs Mynd/Sigurður Elvar „Það er alltaf markmiðið að vera í efsta sæti og ég er bara nokkuð sátt með að vera komin þangað,“ sagði Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, eftir þriðja hringinn á Íslandsmótinu í höggleik í dag. „Þetta var allt frekar gott í dag fyrir utan eitt högg hérna á átjándu. Það mættu fleiri pútt detta hjá mér en ég á það inni á morgun.“ Signý sem var fjórum höggum á eftir Sunnu Víðisdóttir í upphafi dags nýtti sér vel mistök Sunnu sem átti í miklum erfiðleikum í dag. „Þær áttu erfitt uppdráttar í dag á sama tíma og ég var að spila nokkuð jafnt og stöðugt. Ég náði að nýta mér það með því að einblína bara á eigin spilamennsku en það er ekki hægt að segja að þetta gerist ekki fyrir mig á morgun. Ég fer inn í þetta með sama leikplan og vonast til þess að spila stöðugt golf.“ Signý hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en handan við hornið bíða bæði Sunna og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem þekkja það að vinna Íslandsmeistaratitilinn. „Þær hafa það fram yfir mig og ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi á morgun. Það eru átján holur eftir og þetta er ekki búið fyrr en þú labbar út af síðustu flötinni. Það þýðir ekkert fyrir mig að byrja að hugsa um bikarinn, ég verð bara að spila mitt golf á morgun og næ vonandi að halda þessu áfram á morgun.“ Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
„Það er alltaf markmiðið að vera í efsta sæti og ég er bara nokkuð sátt með að vera komin þangað,“ sagði Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, eftir þriðja hringinn á Íslandsmótinu í höggleik í dag. „Þetta var allt frekar gott í dag fyrir utan eitt högg hérna á átjándu. Það mættu fleiri pútt detta hjá mér en ég á það inni á morgun.“ Signý sem var fjórum höggum á eftir Sunnu Víðisdóttir í upphafi dags nýtti sér vel mistök Sunnu sem átti í miklum erfiðleikum í dag. „Þær áttu erfitt uppdráttar í dag á sama tíma og ég var að spila nokkuð jafnt og stöðugt. Ég náði að nýta mér það með því að einblína bara á eigin spilamennsku en það er ekki hægt að segja að þetta gerist ekki fyrir mig á morgun. Ég fer inn í þetta með sama leikplan og vonast til þess að spila stöðugt golf.“ Signý hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en handan við hornið bíða bæði Sunna og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem þekkja það að vinna Íslandsmeistaratitilinn. „Þær hafa það fram yfir mig og ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi á morgun. Það eru átján holur eftir og þetta er ekki búið fyrr en þú labbar út af síðustu flötinni. Það þýðir ekkert fyrir mig að byrja að hugsa um bikarinn, ég verð bara að spila mitt golf á morgun og næ vonandi að halda þessu áfram á morgun.“
Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira