Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. júlí 2015 19:04 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“ Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“
Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11
Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44