Segir hættulegt fordæmi að greiða fyrir fjölmiðlaráðgjöf Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 11. mars 2015 20:11 Innanríkisráðuneytið greiddi markaðsstofunni Argus ehf. tæpar 2,4 milljónir króna fyrir sértæka fjölmiðlaráðgjöf vegna lekamálsins á síðasta ári. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en útseldur klukkutími fyrir fjölmiðlaráðgjöf kostar að jafnaði 18.000 krónur. Fyrrverandi ráðherrar sem fréttastofa ræddi við í dag segja engin fordæmi fyrir því að slíkur persónulegur kostnaður ráðherra sé greiddur af ráðuneyti. Því þarfnist skýringa frá fyrrverandi innanríkisráðherra. „Þetta vekur upp spurningar hvort þörf er fyrir að fá áróðursmeistara til þess að koma ráðherra út úr klemmu þegar hún hefur ekki sagt þjóðinni sinni satt,“ segir Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Bjarkey bar málið upp á fundi fjárlaganefndar í dag og ætlar í kjölfarið að fara fram á ítarlegri skýringar frá innanríkisráðuneytinu en hún segir málið gefa hættulegt fordæmi.En kemur til greina að krefja fyrrverandi innanríkisráðherra um endurgreiðslu á þessum fjármunum? „Ef að það kemur í ljós að þetta er fyrst og fremst persónuleg aðstoð þá finnst mér það auðvitað alveg umhugsunarinnar virði að velta því fyrir sér, vegna fordæma, hvort að það sé eðlilegt að krefjast þess.“ Tengdar fréttir Greiddu 3,5 milljónir fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna lekamálsins 2,4 milljónir króna fór í sérstaka fjölmiðlaráðgjöf. 10. mars 2015 15:45 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Innanríkisráðuneytið greiddi markaðsstofunni Argus ehf. tæpar 2,4 milljónir króna fyrir sértæka fjölmiðlaráðgjöf vegna lekamálsins á síðasta ári. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en útseldur klukkutími fyrir fjölmiðlaráðgjöf kostar að jafnaði 18.000 krónur. Fyrrverandi ráðherrar sem fréttastofa ræddi við í dag segja engin fordæmi fyrir því að slíkur persónulegur kostnaður ráðherra sé greiddur af ráðuneyti. Því þarfnist skýringa frá fyrrverandi innanríkisráðherra. „Þetta vekur upp spurningar hvort þörf er fyrir að fá áróðursmeistara til þess að koma ráðherra út úr klemmu þegar hún hefur ekki sagt þjóðinni sinni satt,“ segir Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Bjarkey bar málið upp á fundi fjárlaganefndar í dag og ætlar í kjölfarið að fara fram á ítarlegri skýringar frá innanríkisráðuneytinu en hún segir málið gefa hættulegt fordæmi.En kemur til greina að krefja fyrrverandi innanríkisráðherra um endurgreiðslu á þessum fjármunum? „Ef að það kemur í ljós að þetta er fyrst og fremst persónuleg aðstoð þá finnst mér það auðvitað alveg umhugsunarinnar virði að velta því fyrir sér, vegna fordæma, hvort að það sé eðlilegt að krefjast þess.“
Tengdar fréttir Greiddu 3,5 milljónir fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna lekamálsins 2,4 milljónir króna fór í sérstaka fjölmiðlaráðgjöf. 10. mars 2015 15:45 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Greiddu 3,5 milljónir fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna lekamálsins 2,4 milljónir króna fór í sérstaka fjölmiðlaráðgjöf. 10. mars 2015 15:45