„Vill hann láta afhausa sig?“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 09:53 „Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
„Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
„Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09