Kría og Aftur hanna saman skart Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 11. mars 2015 09:00 Nýja línan Incarnation verður einnig til sýnis. Vísir/Elisabet Davids Skartgripamerkið Kría og fatamerkið Aftur senda frá sér einstakan skartgrip fyrir HönnunarMars. Um er að ræða hálsmen og á því hanga litlir gripir úr eldri línum frá Kríu á handperlaðri silfurkeðju. „Það er mikil hugsun á bakvið þetta hjá okkur. Pælingin er að nota formin aftur og setja þau saman á nýjan hátt,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir, hönnuður hjá Kríu. Línan er öll steypt úr endurunnum málmi. „Aftur er þekkt fyrir það að endurvinna fatnað og ég er farin að vinna eingöngu með endurunninn málm. Við Bára Hólmgeirsdóttir hjá Aftur erum góðar vinkonur og okkur hefur lengi langað að hanna eitthvað saman,“ segir hún. Jóhanna segist eingöngu vinna með endurunninn málm núna. „Það er sífellt vinsælla í tískubransanum að nota hann og mjög margir skartgripasteyparar í New York, þar sem ég bý, eru farnir að nota slíkan málm.“ Hálsmenið verður framleitt í takmörkuðu upplagi og kemur í verslun Aftur á morgun klukkan 17, ásamt nýrri línu frá Kríu, Incarnation. Menið verður svo til sölu í Aftur yfir HönnunarMars.Hálsmenið er samvinna Kríu og Aftur. HönnunarMars Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Skartgripamerkið Kría og fatamerkið Aftur senda frá sér einstakan skartgrip fyrir HönnunarMars. Um er að ræða hálsmen og á því hanga litlir gripir úr eldri línum frá Kríu á handperlaðri silfurkeðju. „Það er mikil hugsun á bakvið þetta hjá okkur. Pælingin er að nota formin aftur og setja þau saman á nýjan hátt,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir, hönnuður hjá Kríu. Línan er öll steypt úr endurunnum málmi. „Aftur er þekkt fyrir það að endurvinna fatnað og ég er farin að vinna eingöngu með endurunninn málm. Við Bára Hólmgeirsdóttir hjá Aftur erum góðar vinkonur og okkur hefur lengi langað að hanna eitthvað saman,“ segir hún. Jóhanna segist eingöngu vinna með endurunninn málm núna. „Það er sífellt vinsælla í tískubransanum að nota hann og mjög margir skartgripasteyparar í New York, þar sem ég bý, eru farnir að nota slíkan málm.“ Hálsmenið verður framleitt í takmörkuðu upplagi og kemur í verslun Aftur á morgun klukkan 17, ásamt nýrri línu frá Kríu, Incarnation. Menið verður svo til sölu í Aftur yfir HönnunarMars.Hálsmenið er samvinna Kríu og Aftur.
HönnunarMars Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira