Mótmæla áframhaldandi hrefnuveiðum við hvalaskoðunarsvæði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2015 16:01 Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm Hvalaskoðunarsamtök Íslands, eða IceWhale, lýsa furðu sinni á því að hrefnuveiðar séu hafnar enn á ný við eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins; Faxaflóa. Þau mótmæla harðlega áframhaldi veiðanna og segja það áhyggjuefni að talning Hafrannsóknarstofnunar hafi sýnt fram á fækkun hvala. Í tilkynningu frá samtökunum segir að veiðarnar hafi farið af stað þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun friðarsvæðisins í Faxaflóa. Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. „118.000 farþegar fóru í hvalaskoðun frá Reykjavík á síðasta ári en gera má ráð fyrir að hver farþegi hafi að meðaltali greitt 8.000 krónur fyrir farmiðann sem gerir 944 milljónir króna aðeins í farmiðasölu.“ Sömuleiðis benda samtökin á að ýmis merki séu uppi um slæma afkomu hrefnuveiða. Þá kemur fram í svari Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur á Alþingi að útgerðin fái um eina milljón króna fyrir hvert landað dýr. „Til samanburðar má nefna að miðasala í einni hvalaskoðunarferð með um 125 farþega skilar sömu innkomu. Sá fjöldi farþega er algengur í hverri hvalaskoðunarferð í Reykjavík yfir sumarið og farnar eru margar ferðir á degi hverjum.“ „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur.“ Veiðarnar hafa að mestu farið fram við Faxaflóa, sem er gríðarlega mikilvægur hvalaskoðun. Á myndinni hér að neðan má sjá hvar veiðarnar hafa farið fram. Kortið er unnið upp úr svarinu sem minnst er á hér að ofan. „Sérstaklega má benda á að tvö dýr virðast hafa verið skotin innan við afmarkað bannsvæði hvalveiða og önnur tvö á línunni.“ Einnig má sjá kort af veiðunum í heild árin 2013-2014 hér. Alþingi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Sjá meira
Hvalaskoðunarsamtök Íslands, eða IceWhale, lýsa furðu sinni á því að hrefnuveiðar séu hafnar enn á ný við eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins; Faxaflóa. Þau mótmæla harðlega áframhaldi veiðanna og segja það áhyggjuefni að talning Hafrannsóknarstofnunar hafi sýnt fram á fækkun hvala. Í tilkynningu frá samtökunum segir að veiðarnar hafi farið af stað þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun friðarsvæðisins í Faxaflóa. Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. „118.000 farþegar fóru í hvalaskoðun frá Reykjavík á síðasta ári en gera má ráð fyrir að hver farþegi hafi að meðaltali greitt 8.000 krónur fyrir farmiðann sem gerir 944 milljónir króna aðeins í farmiðasölu.“ Sömuleiðis benda samtökin á að ýmis merki séu uppi um slæma afkomu hrefnuveiða. Þá kemur fram í svari Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur á Alþingi að útgerðin fái um eina milljón króna fyrir hvert landað dýr. „Til samanburðar má nefna að miðasala í einni hvalaskoðunarferð með um 125 farþega skilar sömu innkomu. Sá fjöldi farþega er algengur í hverri hvalaskoðunarferð í Reykjavík yfir sumarið og farnar eru margar ferðir á degi hverjum.“ „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur.“ Veiðarnar hafa að mestu farið fram við Faxaflóa, sem er gríðarlega mikilvægur hvalaskoðun. Á myndinni hér að neðan má sjá hvar veiðarnar hafa farið fram. Kortið er unnið upp úr svarinu sem minnst er á hér að ofan. „Sérstaklega má benda á að tvö dýr virðast hafa verið skotin innan við afmarkað bannsvæði hvalveiða og önnur tvö á línunni.“ Einnig má sjá kort af veiðunum í heild árin 2013-2014 hér.
Alþingi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Sjá meira