Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 29. ágúst 2015 16:07 Nemendur á nýnemaballi Kvennó í vikunni voru látnir blása í áfengismæla. vísir/afp Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015 Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015
Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47