Hamilton fyrstur í mark í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. apríl 2015 16:32 Hamilton var bestur í dag en það stóð tæpt í endann. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. Raikkonen náði að taka fram úr Rosberg í ræsingunni. Rosberg tók svo fram úr Raikkonen aftur skömmu síðar. Rosberg tók svo fram út Sebastian Vettel í öðru sæti skömmu seinna. Mercedes voru þá komnir í fyrsta og annað sæti og Ferrari í þriðja og fjórða. Raikkonen var síðastur fremstu manna til að taka þjónustuhlé. Eftir þjónustuhlé var Raikkonen fjórði og nálgaðist Vettel í þriðja sæti. Raikkonen var á meðal hörðum dekkjum en þrír fremstu voru á hraðari mjúku dekkjunum.Ferrari átti góða spretti í dag og stóð duglega í Mercedes.Vísir/GettyEftir seinni þjónustuhlé var Vettel enn og aftur kominn fram úr Rosberg og áður en Raikkonen fór inn í annað þjónustuhléið leiddi hann keppnina. Hamilton var annar. Rosberg tók svo fram út Vettel í þriðja skipti. „Ég hef skaddað framvænginn, ég hef lítið grip að framan,“ sagði Vettel í talstöðinni. Hann fór út af brautinni í síðustu beygjunni og kom svo inn til að skipta um framvæng. Hamilton tók svo forystuna af Raikkonen á hring 39. Raikkonen tók svo síðasta þjónustuhléið og var þá í þriðja sæti á eftir Rosberg.Pastor Maldonado hætti keppni á 42. hring hann hefur ekki enn lokið keppni á tímabilinu. Baráttan á lokahringjum keppninnar snérist aðallega um hvort Rosberg eða Raikkonen næðu öðru sæti. Rosberg gerði mistök og Raikkonen nýtti tækifærið og nældi sér í annað sæti. Hamilton kvartaði yfir bremsubilun á síðasta hring en það dugði Raikkonen ekki til að ná honum.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 17. apríl 2015 22:15 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. Raikkonen náði að taka fram úr Rosberg í ræsingunni. Rosberg tók svo fram úr Raikkonen aftur skömmu síðar. Rosberg tók svo fram út Sebastian Vettel í öðru sæti skömmu seinna. Mercedes voru þá komnir í fyrsta og annað sæti og Ferrari í þriðja og fjórða. Raikkonen var síðastur fremstu manna til að taka þjónustuhlé. Eftir þjónustuhlé var Raikkonen fjórði og nálgaðist Vettel í þriðja sæti. Raikkonen var á meðal hörðum dekkjum en þrír fremstu voru á hraðari mjúku dekkjunum.Ferrari átti góða spretti í dag og stóð duglega í Mercedes.Vísir/GettyEftir seinni þjónustuhlé var Vettel enn og aftur kominn fram úr Rosberg og áður en Raikkonen fór inn í annað þjónustuhléið leiddi hann keppnina. Hamilton var annar. Rosberg tók svo fram út Vettel í þriðja skipti. „Ég hef skaddað framvænginn, ég hef lítið grip að framan,“ sagði Vettel í talstöðinni. Hann fór út af brautinni í síðustu beygjunni og kom svo inn til að skipta um framvæng. Hamilton tók svo forystuna af Raikkonen á hring 39. Raikkonen tók svo síðasta þjónustuhléið og var þá í þriðja sæti á eftir Rosberg.Pastor Maldonado hætti keppni á 42. hring hann hefur ekki enn lokið keppni á tímabilinu. Baráttan á lokahringjum keppninnar snérist aðallega um hvort Rosberg eða Raikkonen næðu öðru sæti. Rosberg gerði mistök og Raikkonen nýtti tækifærið og nældi sér í annað sæti. Hamilton kvartaði yfir bremsubilun á síðasta hring en það dugði Raikkonen ekki til að ná honum.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 17. apríl 2015 22:15 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. 18. apríl 2015 17:00
Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45
Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00
Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25
Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 17. apríl 2015 22:15
Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40
Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. 18. apríl 2015 22:30