Feðgar í gæsluvarðhaldi grunaðir um gríðarlega mikla ræktun í Kópavogi Snærós Sindradóttir skrifar 13. september 2016 06:15 Kannabisræktunin er ein sú stærsta sem fundist hefur síðastliðin ár. Árið 2009 lagði lögregla hald á þúsundir plantna og stöðvaði tugi verksmiðja. vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom upp um gríðarlega umfangsmikla kannabisframleiðslu á Smiðjuvegi í Kópavogi um helgina. Sex voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu en þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram til föstudags. Framleiðslan fór fram í iðnaðarhúsnæði. Um er að ræða eina umfangsmestu kannabisræktun sem lögregla hefur gert upptæka nokkru sinni. Lagt var hald á tæplega sex hundruð kannabisplöntur og tæp tíu kíló af fullunnu marijúana. Þetta staðfestir Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Runólfur segir gæsluvarðhaldsúrskurðinn undirstrika hversu stórt málið sé í augum lögreglunnar. Þeir sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald hafa ekki komið við sögu lögreglunnar áður í fíkniefnamálum og lítið komið við sögu hennar yfirleitt, að sögn Runólfs. Heimildir Fréttablaðsins herma að mennirnir þrír sem eru í haldi séu feðgar. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi í málinu, segist ekki gera ráð fyrir að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verði kærður til Hæstaréttar. „Nei, ég reikna ekki með því. Úrskurðurinn er bara það stuttur að gæsluvarðhaldið væri nánast liðið þegar Hæstiréttur tæki hann fyrir. Ég get ekki tjáð mig um efnisatriði málsins en get staðfest að minn umbjóðandi er í gæsluvarðhaldi til föstudags að hámarki.“ Uppfært 16.21 - Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var einnig lagt hald á verulega fjármuni í þágu rannsóknarinnar en grunur leikur á að þeir séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Handtók tuttugu manns sem seldu fíkniefni á samfélagsmiðlum Breytt landslag blasir við lögreglunni þar sem fíkniefnasala fer nú mikið til fram á netinu. 21. ágúst 2016 22:30 Fíkniefni og sterar fundust við húsleit Tveir handteknir í tengslum við fíkniefnabrot fyrr í vikunni. 12. ágúst 2016 13:59 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom upp um gríðarlega umfangsmikla kannabisframleiðslu á Smiðjuvegi í Kópavogi um helgina. Sex voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu en þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram til föstudags. Framleiðslan fór fram í iðnaðarhúsnæði. Um er að ræða eina umfangsmestu kannabisræktun sem lögregla hefur gert upptæka nokkru sinni. Lagt var hald á tæplega sex hundruð kannabisplöntur og tæp tíu kíló af fullunnu marijúana. Þetta staðfestir Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Runólfur segir gæsluvarðhaldsúrskurðinn undirstrika hversu stórt málið sé í augum lögreglunnar. Þeir sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald hafa ekki komið við sögu lögreglunnar áður í fíkniefnamálum og lítið komið við sögu hennar yfirleitt, að sögn Runólfs. Heimildir Fréttablaðsins herma að mennirnir þrír sem eru í haldi séu feðgar. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi í málinu, segist ekki gera ráð fyrir að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verði kærður til Hæstaréttar. „Nei, ég reikna ekki með því. Úrskurðurinn er bara það stuttur að gæsluvarðhaldið væri nánast liðið þegar Hæstiréttur tæki hann fyrir. Ég get ekki tjáð mig um efnisatriði málsins en get staðfest að minn umbjóðandi er í gæsluvarðhaldi til föstudags að hámarki.“ Uppfært 16.21 - Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var einnig lagt hald á verulega fjármuni í þágu rannsóknarinnar en grunur leikur á að þeir séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Handtók tuttugu manns sem seldu fíkniefni á samfélagsmiðlum Breytt landslag blasir við lögreglunni þar sem fíkniefnasala fer nú mikið til fram á netinu. 21. ágúst 2016 22:30 Fíkniefni og sterar fundust við húsleit Tveir handteknir í tengslum við fíkniefnabrot fyrr í vikunni. 12. ágúst 2016 13:59 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Handtók tuttugu manns sem seldu fíkniefni á samfélagsmiðlum Breytt landslag blasir við lögreglunni þar sem fíkniefnasala fer nú mikið til fram á netinu. 21. ágúst 2016 22:30
Fíkniefni og sterar fundust við húsleit Tveir handteknir í tengslum við fíkniefnabrot fyrr í vikunni. 12. ágúst 2016 13:59