Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2016 17:05 Eiríkur Fannar starfaði við veitingasölu í Hrísey sumarið 2015. vísir/friðrik Eiríkur Fannar Traustason, sem er í hléi frá afplánun á fimm ára dómi fyrir hrottalega nauðgun sautján ára franskrar stúlku í Hrísey sumarið 2015, er grunaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri sama sumar. RÚV greinir frá og Vísir hefur fengið fregnirnar staðfestar. Málið er á borði héraðssaksóknara en rannsókn lögreglu á málinu er lokið. Embætti héraðssaksóknara neitaði að tjá sig um málið í samtali við Vísi. Eiríkur Fannar, sem er þrítugur, hefur gengið laus undanfarnar þrjár vikur þar sem hlé var gert á afplánun hans. Fjallað var um málið á Vísi í gær. Ástæðan var sú að meðganga barnsmóður hans hafði gengið illa og var annað nýfætt barna þeirra í lífshættu um tíma. Það er nú úr lífshættu. Eiríkur starfaði í Hrísey sumarið 2015 en hin nauðgunin sem hann er sakaður um á að hafa átt sér stað í eyjunni sama sumar. Í þessu tilfelli mun brotaþolinn vera unglingsstúlka að því er fram kemur í frétt RÚV. Afar fátítt er að hlé sé gert á afplánun fanga hér á landi og ekkert kemur fram í lögum um fullnustu refsinga hve lengi slík hlé geti varið. Það mun vera metið í hverju tilfelli fyrir sig.Vissi að hún var ein í tjaldinuEiríkur Fannar hlaut fimm ára dóm fyrir nauðgun í Hæstarétti í júlí síðastliðnum, eða fyrir um fjórum mánuðum. Hæstiréttur þyngdi dóminn úr héraði þar sem hann fékk fjögur og hálft ár. Eiríkur neitaði sök í yfirheyrslum hjá lögreglu en játaði brot sitt fyrir dómi. stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir. Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Eiríkur Fannar Traustason, sem er í hléi frá afplánun á fimm ára dómi fyrir hrottalega nauðgun sautján ára franskrar stúlku í Hrísey sumarið 2015, er grunaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri sama sumar. RÚV greinir frá og Vísir hefur fengið fregnirnar staðfestar. Málið er á borði héraðssaksóknara en rannsókn lögreglu á málinu er lokið. Embætti héraðssaksóknara neitaði að tjá sig um málið í samtali við Vísi. Eiríkur Fannar, sem er þrítugur, hefur gengið laus undanfarnar þrjár vikur þar sem hlé var gert á afplánun hans. Fjallað var um málið á Vísi í gær. Ástæðan var sú að meðganga barnsmóður hans hafði gengið illa og var annað nýfætt barna þeirra í lífshættu um tíma. Það er nú úr lífshættu. Eiríkur starfaði í Hrísey sumarið 2015 en hin nauðgunin sem hann er sakaður um á að hafa átt sér stað í eyjunni sama sumar. Í þessu tilfelli mun brotaþolinn vera unglingsstúlka að því er fram kemur í frétt RÚV. Afar fátítt er að hlé sé gert á afplánun fanga hér á landi og ekkert kemur fram í lögum um fullnustu refsinga hve lengi slík hlé geti varið. Það mun vera metið í hverju tilfelli fyrir sig.Vissi að hún var ein í tjaldinuEiríkur Fannar hlaut fimm ára dóm fyrir nauðgun í Hæstarétti í júlí síðastliðnum, eða fyrir um fjórum mánuðum. Hæstiréttur þyngdi dóminn úr héraði þar sem hann fékk fjögur og hálft ár. Eiríkur neitaði sök í yfirheyrslum hjá lögreglu en játaði brot sitt fyrir dómi. stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir.
Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00
Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent