Enginn frekari niðurskurður hjá leikskólunum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 28. ágúst 2016 18:45 Borgarstjóri segir að enginn frekari niðurskurður sé framundan hjá leikskólum í Reykjavík. Hann segist skilja langvarandi þreyttu leikskólastjórnenda vegna niðurskurðar undanfarinna ára en með viðsnúningi sem hefur orðið í rekstri borgarinnar sé nú hægt að fara í sókn. Undanfarið hefur verið greint frá því hversu alvarleg staða er komin upp í rekstri leikskóla í Reykjavíkurborgar með síendurteknum niðurskurði undanfarin ár og er svo komið að leikskólastjórar hafa nóg og íhugi margir þeirra uppsagnir vegna stöðunnar. Meirihlutinn gerðir breytingar á rekstri leik og grunnskóla árið 2011 með stofnun skóla- og frístundasviðs og sameiningu leik- og grunnskóla og frístundaheimila víða um borg. Verkefnið var mjög viðamikið. Þessi breyting fól í sér þó nokkra áhættu og á endanum fékk innriendurskoðun Reykjavíkurborgar ráðgjafafyrirtæki til þess að gera óháða úttekt á stofnun skóla- og frístundasviðs og sameiningu grunnskólanna. Í skýrslu sem fyrirtækið skilaði af sér árið 2014, fengu breytingarnar algjöra falleinkun. Í skýrslunni segir meðal annars að fagleg markmið voru allan tímann óskýr. „Við höfum einfaldlega dregið lærdóm af þeirri skýrslu og nýtum það núna þegar við erum að taka ákvarðanir. Ég mundi nú fullyrða það að það er að þær breytingar og þær ákvarðanir sem hafa verið teknar síðar um sameiningar að það hafi gengið betur,” segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.Hefur verið skoðað að vinda ofan af af þeim sameiningum sem voru gerðar á sínum tíma? „Nei það hefur ekki verið mikið í umræðunni og útaf fyrir sig enginn sem hefur lagt það til,“ segir Dagur. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndi í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þá forgangsröðun verkefna sem meirihlutinn hefur sett sér og í stað þess að byggja frekar upp innviði innan stofnanna Reykjavíkuborgar sé frekar hugað að eigin gæluverkefnum. „Ég get nefnt þrenginu Grensásvegar, ég get nefnt viðbyggingu við borgarbókasafnið niður í bæ sem er ekki þörf fyrir, skáli út í Nauthólsvík,“ sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Dagur segir að forgangsröðunin sé rétt. „Sparnaðurinn er minnstur á grunnþjónustunni og síðan þetta stóra hagræðingarverkefni sem er að skila árangri núna að það er ekki síst til þess að geta bætt síðar í þegar við höfum náð utan um reksturinn í þeim þáttum sem skipta mestu máli,” segir Dagur Varðandi boðaðan niðurskurð hjá leikskólum í borginni segir Dagur að launhækkanir hafi tekið í og því þurfi að skera niður í öðrum kostnaði. „Ég skil að það sé langvarandi þreyta eftir niðurskurðarárin. það kom kannski á óvart að það þyrfti áfram að vera með hagræðingur og ég skil vel að það sé óþreyja eftir skilaboðum frá okkur um nákvæmlega hvernig við munum standa að nýrri sókn í leikskólamálum en það fer að koma að því,“ segir Dagur.Mun boðaður niðurskurður koma til framkvæmda? „það er enginn frekari niðurskurður á leikskólunum fyrirhugaður það er frekar það að við stefnum í sókn,“ segir Dagur. Tengdar fréttir Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: „Kreppan var jólin miðað við þetta“ Leikskólastjóri Nóaborgar segir þörf á róttækum aðgerðum í leikskólamálum hjá Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2016 12:45 Staðan á leikskólum aldrei verið jafn slæm Staðan hefur aldrei verið svona slæm, segir leikskólastjóri í Reykjavík en skólanum hefur verið gert að skera enn frekar niður. Hún segir leikskólastjórnendur örmagna og ekki vita hvernig hægt sé að skera frekar niður en margir íhugi nú uppsögn vegna þessarar stöðu 26. ágúst 2016 18:30 Gæluverkefni koma niður á grunnþjónustu við borgarbúa Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að meirihlutinn verði að hætta að sinna gæluverkefnum 27. ágúst 2016 19:00 Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: Allar svona ábendingar teknar mjög alvarlega Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segist skilja að fólk sé orðið langeygt eftir auknum fjármunum. 26. ágúst 2016 19:15 Mest lesið „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Innlent Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Innlent Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Innlent Fleiri fréttir Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sjá meira
Borgarstjóri segir að enginn frekari niðurskurður sé framundan hjá leikskólum í Reykjavík. Hann segist skilja langvarandi þreyttu leikskólastjórnenda vegna niðurskurðar undanfarinna ára en með viðsnúningi sem hefur orðið í rekstri borgarinnar sé nú hægt að fara í sókn. Undanfarið hefur verið greint frá því hversu alvarleg staða er komin upp í rekstri leikskóla í Reykjavíkurborgar með síendurteknum niðurskurði undanfarin ár og er svo komið að leikskólastjórar hafa nóg og íhugi margir þeirra uppsagnir vegna stöðunnar. Meirihlutinn gerðir breytingar á rekstri leik og grunnskóla árið 2011 með stofnun skóla- og frístundasviðs og sameiningu leik- og grunnskóla og frístundaheimila víða um borg. Verkefnið var mjög viðamikið. Þessi breyting fól í sér þó nokkra áhættu og á endanum fékk innriendurskoðun Reykjavíkurborgar ráðgjafafyrirtæki til þess að gera óháða úttekt á stofnun skóla- og frístundasviðs og sameiningu grunnskólanna. Í skýrslu sem fyrirtækið skilaði af sér árið 2014, fengu breytingarnar algjöra falleinkun. Í skýrslunni segir meðal annars að fagleg markmið voru allan tímann óskýr. „Við höfum einfaldlega dregið lærdóm af þeirri skýrslu og nýtum það núna þegar við erum að taka ákvarðanir. Ég mundi nú fullyrða það að það er að þær breytingar og þær ákvarðanir sem hafa verið teknar síðar um sameiningar að það hafi gengið betur,” segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.Hefur verið skoðað að vinda ofan af af þeim sameiningum sem voru gerðar á sínum tíma? „Nei það hefur ekki verið mikið í umræðunni og útaf fyrir sig enginn sem hefur lagt það til,“ segir Dagur. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndi í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þá forgangsröðun verkefna sem meirihlutinn hefur sett sér og í stað þess að byggja frekar upp innviði innan stofnanna Reykjavíkuborgar sé frekar hugað að eigin gæluverkefnum. „Ég get nefnt þrenginu Grensásvegar, ég get nefnt viðbyggingu við borgarbókasafnið niður í bæ sem er ekki þörf fyrir, skáli út í Nauthólsvík,“ sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Dagur segir að forgangsröðunin sé rétt. „Sparnaðurinn er minnstur á grunnþjónustunni og síðan þetta stóra hagræðingarverkefni sem er að skila árangri núna að það er ekki síst til þess að geta bætt síðar í þegar við höfum náð utan um reksturinn í þeim þáttum sem skipta mestu máli,” segir Dagur Varðandi boðaðan niðurskurð hjá leikskólum í borginni segir Dagur að launhækkanir hafi tekið í og því þurfi að skera niður í öðrum kostnaði. „Ég skil að það sé langvarandi þreyta eftir niðurskurðarárin. það kom kannski á óvart að það þyrfti áfram að vera með hagræðingur og ég skil vel að það sé óþreyja eftir skilaboðum frá okkur um nákvæmlega hvernig við munum standa að nýrri sókn í leikskólamálum en það fer að koma að því,“ segir Dagur.Mun boðaður niðurskurður koma til framkvæmda? „það er enginn frekari niðurskurður á leikskólunum fyrirhugaður það er frekar það að við stefnum í sókn,“ segir Dagur.
Tengdar fréttir Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: „Kreppan var jólin miðað við þetta“ Leikskólastjóri Nóaborgar segir þörf á róttækum aðgerðum í leikskólamálum hjá Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2016 12:45 Staðan á leikskólum aldrei verið jafn slæm Staðan hefur aldrei verið svona slæm, segir leikskólastjóri í Reykjavík en skólanum hefur verið gert að skera enn frekar niður. Hún segir leikskólastjórnendur örmagna og ekki vita hvernig hægt sé að skera frekar niður en margir íhugi nú uppsögn vegna þessarar stöðu 26. ágúst 2016 18:30 Gæluverkefni koma niður á grunnþjónustu við borgarbúa Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að meirihlutinn verði að hætta að sinna gæluverkefnum 27. ágúst 2016 19:00 Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: Allar svona ábendingar teknar mjög alvarlega Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segist skilja að fólk sé orðið langeygt eftir auknum fjármunum. 26. ágúst 2016 19:15 Mest lesið „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Innlent Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Innlent Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Innlent Fleiri fréttir Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sjá meira
Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: „Kreppan var jólin miðað við þetta“ Leikskólastjóri Nóaborgar segir þörf á róttækum aðgerðum í leikskólamálum hjá Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2016 12:45
Staðan á leikskólum aldrei verið jafn slæm Staðan hefur aldrei verið svona slæm, segir leikskólastjóri í Reykjavík en skólanum hefur verið gert að skera enn frekar niður. Hún segir leikskólastjórnendur örmagna og ekki vita hvernig hægt sé að skera frekar niður en margir íhugi nú uppsögn vegna þessarar stöðu 26. ágúst 2016 18:30
Gæluverkefni koma niður á grunnþjónustu við borgarbúa Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að meirihlutinn verði að hætta að sinna gæluverkefnum 27. ágúst 2016 19:00
Slæm fjárhagsstaða í leikskólum Reykjavíkur: Allar svona ábendingar teknar mjög alvarlega Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segist skilja að fólk sé orðið langeygt eftir auknum fjármunum. 26. ágúst 2016 19:15