Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 21:10 Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Vísir/GVA Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins.
Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00
130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00
Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00