Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“.
Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor
Tengdar fréttir
Conor segist vera hættur
Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld.
Nú er Diaz líka hættur
Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum.
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West
„What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic.
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews
Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb.