Fleiri marglyttur í Nauthólsvík en áður - myndband Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júlí 2016 19:13 Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Sjá meira
Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Sjá meira