Fyrsta íslenska kvenmannsnafnið sem fylgir veikri karlkynsbeygingu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. janúar 2016 19:30 Vinstra megin má sjá túlkun Louis Huard á því er Skaði velur sér eiginmann með hinum fleygu orðum "fátt er ljótt með Baldri“. Tær tilheyrðu hins vegar Nirði en til hægri má sjá Skaða og Njörð saman í túlkun Wilhelms Wagner. wikimedia commons/louis huard/Wilhelm Wägner Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej. Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej.
Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40