"Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Birgir Olgeirsson skrifar 20. janúar 2016 11:08 ÁTVR segist hafa hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum síðastliðin sex ár og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða á þeim tíma. Vísir/GVA Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) vill árétta að allt frá því að versluninni var komið á fót hefur hún verið rekin með hagnaði. Þetta kemur fram á vef ÁTVR í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, í þættinum Brennslunni á FM957 í gær. Þar sagði Vigdís augljóst að það megi bæta rekstur ÁTVR. Hún sagði ríkið fá tekjur af áfengisgjaldinu, sem ÁTVR innheimtir í gegnum sölu á áfengi, en rekstur verslunarinnar sé ekki að skila arði til ríkisins. ÁTVR segir í yfirlýsingu að hagnaðinum af versluninni hafi yfirleitt verið ráðstafað beint í ríkissjóði og lætur fylgja með töflu yfir árlegan hagnað síðustu sex ára og tilsvarandi greiðslur í ríkissjóð. Samtals á þessum sex árum hefur ÁTVR hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða. Nánast allur rekstrarhagnaður ÁTVR er því greiddur beint til ríkissjóðs. „Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast,“ segir á síður ÁTVR. Sjálf hefur Vigdís tjáð sig um þessa tilkynningu frá ÁTVR á Facebook og má sjá skrif hennar hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) vill árétta að allt frá því að versluninni var komið á fót hefur hún verið rekin með hagnaði. Þetta kemur fram á vef ÁTVR í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, í þættinum Brennslunni á FM957 í gær. Þar sagði Vigdís augljóst að það megi bæta rekstur ÁTVR. Hún sagði ríkið fá tekjur af áfengisgjaldinu, sem ÁTVR innheimtir í gegnum sölu á áfengi, en rekstur verslunarinnar sé ekki að skila arði til ríkisins. ÁTVR segir í yfirlýsingu að hagnaðinum af versluninni hafi yfirleitt verið ráðstafað beint í ríkissjóði og lætur fylgja með töflu yfir árlegan hagnað síðustu sex ára og tilsvarandi greiðslur í ríkissjóð. Samtals á þessum sex árum hefur ÁTVR hagnast um 7.7 milljarða af rekstri sínum og greitt til ríkissjóðs um 7.1 milljarða. Nánast allur rekstrarhagnaður ÁTVR er því greiddur beint til ríkissjóðs. „Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast,“ segir á síður ÁTVR. Sjálf hefur Vigdís tjáð sig um þessa tilkynningu frá ÁTVR á Facebook og má sjá skrif hennar hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19. janúar 2016 13:44