Mótmæla þyrlubanni í Vatnajökulsþjóðgarði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 18. maí 2016 07:00 Svartifoss í Skaftafelli er ein fjölmargra náttúruperlna í Vatnajökulsþjóðgarði. vísir/GVA „Vatnajökulsþjóðgarður átti að styrkja við ferðamennsku á svæðinu,“ segir umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs sem gagnrýnir sérstaklega fjóra þætti í lagafrumvarpi um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Umhverfis- og framkvæmdanefndin segir í fyrsta lagi að ákvæði í frumvarpi Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðsherra um bann við utanvegaakstri sé óþarft. „Náttúruverndarlögin taka vel á þessum málum og ekki er ástæða til að setja meira inn í þessi lög heldur en fyrir er í gildandi lögum.“ Nefndin telur ákvæði um bann við lendingu loftfara nema með sérstöku leyfi setja fótinn fyrir þyrluferðir. „Ef umferð loftfara eykst í garðinum væri nær að skilgreina lendingarstaði rétt eins og bílastæði eða næturhólf fyrir hesta. Á Íslandi eru í gildi lög um loftferðir og því ekki ástæða til að setja sér lög um þau í þjóðgarðinum.“ Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ráðherra ráði þjóðgarðinum framkvæmdastjóra sem ræður síðan þjóðgarðsverði.Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra. Fréttablaðið/GVA„Þá tilhneigingu til miðstýringar sem kemur fram í lögunum telur nefndin ekki í þeim anda sem lagt var upp með á sínum tíma,“ segir nefndin sem vill að ráðningar þjóðgarðsvarða verði á hendi viðkomandi svæðisráða. Einnig að samstarf við stofnanir, sveitarfélög, landeigendur og aðra verði á hendi þjóðgarðsvarða á hverju svæði en ekki framkvæmdastjórans eins og lagt er til. Þá mótmælir umhverfisnefndin því að þjóðgarðsverði verði heimilt að loka ákveðnum svæðum og leiðum fyrirvaralaust. „Ekki er ásættanlegt að þjóðgarðsverði sé heimilt að loka leiðum eða svæðum sem skulu vera opin samkvæmt verndaráætlun upp á sitt eindæmi. Gera verður þá kröfu að það sé gert í samráði við svæðisráð á viðkomandi svæði,“ segir í umsögn umhverfisnefndar Fljótsdalshéraðs sem að lokum kveðst gera alvarlega athugasemd við að fyrstu drög laganna hafi ekki verið kynnt sveitarfélögum sem liggja að garðinum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Vatnajökulsþjóðgarður átti að styrkja við ferðamennsku á svæðinu,“ segir umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs sem gagnrýnir sérstaklega fjóra þætti í lagafrumvarpi um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Umhverfis- og framkvæmdanefndin segir í fyrsta lagi að ákvæði í frumvarpi Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðsherra um bann við utanvegaakstri sé óþarft. „Náttúruverndarlögin taka vel á þessum málum og ekki er ástæða til að setja meira inn í þessi lög heldur en fyrir er í gildandi lögum.“ Nefndin telur ákvæði um bann við lendingu loftfara nema með sérstöku leyfi setja fótinn fyrir þyrluferðir. „Ef umferð loftfara eykst í garðinum væri nær að skilgreina lendingarstaði rétt eins og bílastæði eða næturhólf fyrir hesta. Á Íslandi eru í gildi lög um loftferðir og því ekki ástæða til að setja sér lög um þau í þjóðgarðinum.“ Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ráðherra ráði þjóðgarðinum framkvæmdastjóra sem ræður síðan þjóðgarðsverði.Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra. Fréttablaðið/GVA„Þá tilhneigingu til miðstýringar sem kemur fram í lögunum telur nefndin ekki í þeim anda sem lagt var upp með á sínum tíma,“ segir nefndin sem vill að ráðningar þjóðgarðsvarða verði á hendi viðkomandi svæðisráða. Einnig að samstarf við stofnanir, sveitarfélög, landeigendur og aðra verði á hendi þjóðgarðsvarða á hverju svæði en ekki framkvæmdastjórans eins og lagt er til. Þá mótmælir umhverfisnefndin því að þjóðgarðsverði verði heimilt að loka ákveðnum svæðum og leiðum fyrirvaralaust. „Ekki er ásættanlegt að þjóðgarðsverði sé heimilt að loka leiðum eða svæðum sem skulu vera opin samkvæmt verndaráætlun upp á sitt eindæmi. Gera verður þá kröfu að það sé gert í samráði við svæðisráð á viðkomandi svæði,“ segir í umsögn umhverfisnefndar Fljótsdalshéraðs sem að lokum kveðst gera alvarlega athugasemd við að fyrstu drög laganna hafi ekki verið kynnt sveitarfélögum sem liggja að garðinum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira