Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 16:00 Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45