Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. maí 2016 14:45 Verðlaunapallur dagsins, Hamilton, Rosberg og Raikkonen. Vísir/Getty Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? „Helgin er búin að vera góð, bíllinn góður og stemmingin frábær hér í Rússlandi. Það er betra að halda hraðanum uppi þótt maður sé með góða forystu því annars fer maður að gera mistök,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. Rosberg náði þrennu, ráspól, hraðasta hring keppninnar og vann keppnina. „Ég er afar sáttur við árangur dagsins, það er gott að ná í stigin. Ég var viss um að eg gæti unnið þetta en svo kom upp vandamálið með vatnsþrýstinginn og ég þurfti að slaka aðeins á,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. Hamilton barðist úr tíunda sæti í annað sæti. „Þetta var gott í dag, ræsingin var fín og ég komst fram úr Valtteri [Bottas] en svo vantaði okkur hraðann til að verjast honum í endurræsingunni,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. Raikkonen náði í 700. verðlaunasæti Ferrari í Formúlu 1. „Við erum fegin að klára, það var vandamál á báðum bílum. Vatnsþrýstingurinn í bíl Lewis var ekki í lagi og við fengum skrýtin merki frá vélinni í bíl Nico,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Vladimir Putin var ánægður með keppnina, hann þakkaði Rosberg fyrir góðan kappakstur og sagði að það veitti áhorfendum mikla ánægju að fylgjast með keppninni.Fernando Alonso átti góðan dag.Vísir/Getty„Við áttum ekki góða keppni. Daniil [Kvyat] dæmdi bremsuveganlengdina vitlaust. Fyrir liðið var það fyrsta beygjan sem klúðraði keppninni fyrir okkur. Við hefðum náð í góð stig í dag,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. „Við erum ánægð með þetta en auðvitað erum við heppina að það er mikið af fólki ekki að klára. Við áttum ekki nógu góða tímatöku í gær, við vorum að glíma við dekkin. Við munum einbeita okkur að því að bæta tímatökuna,“ sagði Kevin Magnussen sem endaði sjöundi á Renault bílnum. „Við vorum heppnir með atvikin í beygju tvö. Við fengum nokkur sæti ókeypis. Við ættum að miða að því að ná í stigasæti í öllum keppnum. Við erum að koma að keppnum núna sem henta okkur betur,“ sagði Fernando Alonso sem varð sjötti á McLaren bílnum. „Já ég hefði þegið 13. sæti í upphafi helgarinnar. Við erum að ná framförum. Við sjáum það á stigunum hans Kevin að við getum náð í stig,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 13. á Renault. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44 Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00 Rosberg: Formúlu 1 keppnir eru aldrei auðveldar Nico Rosberg á Mercedes náði í sinn 24. ráspól í dag. Hann ræsir fremstur í rússneska kappakstrinum á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. apríl 2016 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? „Helgin er búin að vera góð, bíllinn góður og stemmingin frábær hér í Rússlandi. Það er betra að halda hraðanum uppi þótt maður sé með góða forystu því annars fer maður að gera mistök,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. Rosberg náði þrennu, ráspól, hraðasta hring keppninnar og vann keppnina. „Ég er afar sáttur við árangur dagsins, það er gott að ná í stigin. Ég var viss um að eg gæti unnið þetta en svo kom upp vandamálið með vatnsþrýstinginn og ég þurfti að slaka aðeins á,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. Hamilton barðist úr tíunda sæti í annað sæti. „Þetta var gott í dag, ræsingin var fín og ég komst fram úr Valtteri [Bottas] en svo vantaði okkur hraðann til að verjast honum í endurræsingunni,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. Raikkonen náði í 700. verðlaunasæti Ferrari í Formúlu 1. „Við erum fegin að klára, það var vandamál á báðum bílum. Vatnsþrýstingurinn í bíl Lewis var ekki í lagi og við fengum skrýtin merki frá vélinni í bíl Nico,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Vladimir Putin var ánægður með keppnina, hann þakkaði Rosberg fyrir góðan kappakstur og sagði að það veitti áhorfendum mikla ánægju að fylgjast með keppninni.Fernando Alonso átti góðan dag.Vísir/Getty„Við áttum ekki góða keppni. Daniil [Kvyat] dæmdi bremsuveganlengdina vitlaust. Fyrir liðið var það fyrsta beygjan sem klúðraði keppninni fyrir okkur. Við hefðum náð í góð stig í dag,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. „Við erum ánægð með þetta en auðvitað erum við heppina að það er mikið af fólki ekki að klára. Við áttum ekki nógu góða tímatöku í gær, við vorum að glíma við dekkin. Við munum einbeita okkur að því að bæta tímatökuna,“ sagði Kevin Magnussen sem endaði sjöundi á Renault bílnum. „Við vorum heppnir með atvikin í beygju tvö. Við fengum nokkur sæti ókeypis. Við ættum að miða að því að ná í stigasæti í öllum keppnum. Við erum að koma að keppnum núna sem henta okkur betur,“ sagði Fernando Alonso sem varð sjötti á McLaren bílnum. „Já ég hefði þegið 13. sæti í upphafi helgarinnar. Við erum að ná framförum. Við sjáum það á stigunum hans Kevin að við getum náð í stig,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 13. á Renault.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44 Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00 Rosberg: Formúlu 1 keppnir eru aldrei auðveldar Nico Rosberg á Mercedes náði í sinn 24. ráspól í dag. Hann ræsir fremstur í rússneska kappakstrinum á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. apríl 2016 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28
Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44
Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00
Rosberg: Formúlu 1 keppnir eru aldrei auðveldar Nico Rosberg á Mercedes náði í sinn 24. ráspól í dag. Hann ræsir fremstur í rússneska kappakstrinum á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. apríl 2016 14:00