Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 13:07 Sjúklingar þurfa að liggja á göngum og kaffistofum spítalans. Myndir/Tómas Guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira