Rangar fréttir af Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods. vísir/getty Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum. Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum.
Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15