Trump ver myndbirtingu af vef nýnasista Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 15:00 Vísir/Getty/Twitter Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira