Fótbolti

Russell Crowe veitti Ragnari innblástur

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ragnar fagnar.
Ragnar fagnar. vísir/getty
Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe.

Kvikmyndastjarnan fór ekki leynt með aðdáun sína á íslenska liðinu á Twitter og hvatti strákana til dáða meðan á mótinu stóð.

Crowe sagði meðal annars að íslenska liðið hefði veitt sér innblástur.

Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson kunni greinilega vel að meta stuðninginn og sagði á Twitter í dag að Crowe hefði sjálfur veitt sér innblástur. Þeir taka kannski saman kaffibolla í framtíðinni.


Tengdar fréttir

Eiður: Ég er bara mannlegur

Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á.

Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi

"Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson.

Sögulok á Stade de France

Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×