Farage hættir að leiða UKIP Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 09:22 Nigel Farage. Vísir/EPA Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016 Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016
Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00
Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30