Tiger farinn að æfa af krafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 14:30 Tiger Woods. vísir/getty Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti. Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti.
Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45
Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15
Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16