Tiger farinn að æfa af krafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 14:30 Tiger Woods. vísir/getty Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti. Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti.
Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45
Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15
Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16