„Málflutningur þröngsýni og haturs virðist hafa haft sigur í nótt“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 09:59 Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum. Fréttablaðið/GVA Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir niðurstöðurnar úr forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nótt hafa komið á óvart. Hún sé döpur yfir þeim, enda geti þær haft ófyrirsegjanlegar afleiðingar í för með sér. „Málflutningur og þröngsýni virðist hafa haft sigur í nótt. Óánægja almennings með kerfið virðist hafa skilað sér í því að kjósa enn meira hægri. Ófyrirsegjanlegar afleiðingar fyrir stóru verkefnin eins og loftslagsbreytingar og ójöfnuð,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. „Ég átti ekki von á þessum úrslitum enda hafði ég fylgst með fjölmiðlum sem spáðu öðru. Verð að segja að ég er mjög döpur," segir hún. Donald Trump var í morgun kosinn forseti Bandaríkjanna. Úrslitin voru nokkuð óvænt því skoðanakannanir bentu til þess að yfirgnæfandi líkur væru á sigri Hillary Clinton. Mjótt var á munum framan af en snemma í morgun varð ljóst að Trump hefði farið með sigur af hólmi. Hér fyrir neðan má sjá færslur nokkurra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um málið. Ég trúði einlæglega að Trump gæti ekki unnið og að hatrið myndi ekki vinna valdamesta embætti í heimi. Það gerðist. Orðlaus og miður mín.— Áslaug Arna (@aslaugarna) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir niðurstöðurnar úr forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nótt hafa komið á óvart. Hún sé döpur yfir þeim, enda geti þær haft ófyrirsegjanlegar afleiðingar í för með sér. „Málflutningur og þröngsýni virðist hafa haft sigur í nótt. Óánægja almennings með kerfið virðist hafa skilað sér í því að kjósa enn meira hægri. Ófyrirsegjanlegar afleiðingar fyrir stóru verkefnin eins og loftslagsbreytingar og ójöfnuð,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. „Ég átti ekki von á þessum úrslitum enda hafði ég fylgst með fjölmiðlum sem spáðu öðru. Verð að segja að ég er mjög döpur," segir hún. Donald Trump var í morgun kosinn forseti Bandaríkjanna. Úrslitin voru nokkuð óvænt því skoðanakannanir bentu til þess að yfirgnæfandi líkur væru á sigri Hillary Clinton. Mjótt var á munum framan af en snemma í morgun varð ljóst að Trump hefði farið með sigur af hólmi. Hér fyrir neðan má sjá færslur nokkurra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um málið. Ég trúði einlæglega að Trump gæti ekki unnið og að hatrið myndi ekki vinna valdamesta embætti í heimi. Það gerðist. Orðlaus og miður mín.— Áslaug Arna (@aslaugarna) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30
Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40