Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2016 10:15 Klukkan tíu í morgun mættu lögreglumenn á fimm bílum auk lásasmiðs að Ýmishúsinu í Skógarhlíð 20 til þess að bera út Menningarsetur múslima sem haft hefur aðstöðu í húsinu undanfarin ár. Aðgerðin kemur í kjölfar úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um útburð. Menningarsetrið kærði úrskurðinn til Hæstaréttar en það kemur þó ekki í veg fyrir að útburðurinn fari fram í dag.Sjá einnig:Langvarandi deilur í Ýmishúsinu og útburður Menningarstursmenn stóðu vakt við húsið og fyrirskipuðu lásasmiðnum til að byrja með að fara aftur í bíl sinn. Þeir ætluðu ekki að veita honum aðgang að húsinu. Starfsmenn ríkislögreglustjóra og sýslumanns mættu einnig á vettvang og var húsið opnað þegar klukkan fór að nálgast ellefu. Náðust sættir Menningarsetursmanna við embættismenn að þeir fengu að vera viðstaddir útburðinn til að merkja þau húsögn sem væru í eigu Menningarsetursins.Að neðan má sjá myndband sem tekið var skömmu eftir inngöngu lögreglu. Deilur Menningarsetursins og Stofnunar múslima á Íslandi hafa verið langverandi en húsnæðið er í eigu Stofnunar múslima. Að stærstu leyti sami hópur fólks skipaði stjórn beggja félaganna þar til í lok árs 2014 þegar ný stjórn tók við Menningarsetrinu í nokkurs konar hallarbyltingu. Ekki er um að ræða sömu hallarbyltingu og varð innan Félags íslenskra múslima árið 2015 og Vísir fjallaði um á sínum tíma.Sjá einnig:Menningarsetur múslima kannast ekki við milljóna króna gjöfVísir/BirgirOSegir félagið ekki hafa farið eftir samningi sem það taldi í gildiAðfararbeiðni Stofnunar múslima, sem héraðsdómur hefur fallist á, byggði á því að enginn samningur væri í gildi um afnot Menningarsetursins af húsnæðinu. Húsaleigusamningur var útbúinn 20. desember 2012 en til er annar samningur, dagsettur daginn eftir, sem fellir þann fyrri úr gildi.Deilur félaganna tveggja sneru að því hvort fyrri samningurinn væri í gildi eða sá síðari. Sögðu Menningarsetursmenn síðari samninginn, sem dagsettur er degi eftir þeim fyrri, hafa verið gerðan löngu síðar eða eftir að Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima, var vikið úr stjórn Menningarsetursins í fyrrnefndri hallarbyltingu árið 2014.Héraðsdómur taldi það hins vegar ekki sannað og sömuleiðis ekki að undirskriftir á samningnum væru falsaðar.Frétt síðast uppfærð klukkan 11Stofnun múslima og Menningarsetur múslima hafa átt í langvarandi deilum.Vísir/BirgirOLögreglumenn hjá ríkislögreglustjóra mættir á svæðið.Vísir/BirgirO Tengdar fréttir Bænastarf múslima í Ýmishúsinu hefst um helgina Á laugardaginn fær svokallað Ýmishús við Skógarhlíð nýtt hlutverk og verður bænahús múslíma. Allir múslímar landsins auk þeirra sem eru áhugasamir um menningu Íslam eiga að verða velkomnir þanngað. Auk þess verður Menningarsetur múslíma á Íslandi með aðstöðu þar en forsvarsmenn þess klofnuðu fyrir um tveimur árum frá Félagi múslíma þar sem þáverandi formanni félagsins þótti trúarhugmyndir þeirra ekki falla að íslensku samfélagi og of öfgafullar. 30. ágúst 2012 18:30 Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. 15. janúar 2015 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Róttæk öfl sögð á bak við menningarsetur múslima Einn þeirra sem fjármagnaði kaup á húsi undir menningarmiðstöð múslima hér á landi tengist róttækum öflum í Sádí Arabíu. Talsmaður menningarmiðstöðvarinnar, sem verður opnuð eftir áramót, segir manninn eingöngu leggja til fjármagn og muni ekki koma að starfseminni að öðru leyti. 9. október 2010 18:37 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Klukkan tíu í morgun mættu lögreglumenn á fimm bílum auk lásasmiðs að Ýmishúsinu í Skógarhlíð 20 til þess að bera út Menningarsetur múslima sem haft hefur aðstöðu í húsinu undanfarin ár. Aðgerðin kemur í kjölfar úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um útburð. Menningarsetrið kærði úrskurðinn til Hæstaréttar en það kemur þó ekki í veg fyrir að útburðurinn fari fram í dag.Sjá einnig:Langvarandi deilur í Ýmishúsinu og útburður Menningarstursmenn stóðu vakt við húsið og fyrirskipuðu lásasmiðnum til að byrja með að fara aftur í bíl sinn. Þeir ætluðu ekki að veita honum aðgang að húsinu. Starfsmenn ríkislögreglustjóra og sýslumanns mættu einnig á vettvang og var húsið opnað þegar klukkan fór að nálgast ellefu. Náðust sættir Menningarsetursmanna við embættismenn að þeir fengu að vera viðstaddir útburðinn til að merkja þau húsögn sem væru í eigu Menningarsetursins.Að neðan má sjá myndband sem tekið var skömmu eftir inngöngu lögreglu. Deilur Menningarsetursins og Stofnunar múslima á Íslandi hafa verið langverandi en húsnæðið er í eigu Stofnunar múslima. Að stærstu leyti sami hópur fólks skipaði stjórn beggja félaganna þar til í lok árs 2014 þegar ný stjórn tók við Menningarsetrinu í nokkurs konar hallarbyltingu. Ekki er um að ræða sömu hallarbyltingu og varð innan Félags íslenskra múslima árið 2015 og Vísir fjallaði um á sínum tíma.Sjá einnig:Menningarsetur múslima kannast ekki við milljóna króna gjöfVísir/BirgirOSegir félagið ekki hafa farið eftir samningi sem það taldi í gildiAðfararbeiðni Stofnunar múslima, sem héraðsdómur hefur fallist á, byggði á því að enginn samningur væri í gildi um afnot Menningarsetursins af húsnæðinu. Húsaleigusamningur var útbúinn 20. desember 2012 en til er annar samningur, dagsettur daginn eftir, sem fellir þann fyrri úr gildi.Deilur félaganna tveggja sneru að því hvort fyrri samningurinn væri í gildi eða sá síðari. Sögðu Menningarsetursmenn síðari samninginn, sem dagsettur er degi eftir þeim fyrri, hafa verið gerðan löngu síðar eða eftir að Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima, var vikið úr stjórn Menningarsetursins í fyrrnefndri hallarbyltingu árið 2014.Héraðsdómur taldi það hins vegar ekki sannað og sömuleiðis ekki að undirskriftir á samningnum væru falsaðar.Frétt síðast uppfærð klukkan 11Stofnun múslima og Menningarsetur múslima hafa átt í langvarandi deilum.Vísir/BirgirOLögreglumenn hjá ríkislögreglustjóra mættir á svæðið.Vísir/BirgirO
Tengdar fréttir Bænastarf múslima í Ýmishúsinu hefst um helgina Á laugardaginn fær svokallað Ýmishús við Skógarhlíð nýtt hlutverk og verður bænahús múslíma. Allir múslímar landsins auk þeirra sem eru áhugasamir um menningu Íslam eiga að verða velkomnir þanngað. Auk þess verður Menningarsetur múslíma á Íslandi með aðstöðu þar en forsvarsmenn þess klofnuðu fyrir um tveimur árum frá Félagi múslíma þar sem þáverandi formanni félagsins þótti trúarhugmyndir þeirra ekki falla að íslensku samfélagi og of öfgafullar. 30. ágúst 2012 18:30 Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. 15. janúar 2015 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Róttæk öfl sögð á bak við menningarsetur múslima Einn þeirra sem fjármagnaði kaup á húsi undir menningarmiðstöð múslima hér á landi tengist róttækum öflum í Sádí Arabíu. Talsmaður menningarmiðstöðvarinnar, sem verður opnuð eftir áramót, segir manninn eingöngu leggja til fjármagn og muni ekki koma að starfseminni að öðru leyti. 9. október 2010 18:37 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Bænastarf múslima í Ýmishúsinu hefst um helgina Á laugardaginn fær svokallað Ýmishús við Skógarhlíð nýtt hlutverk og verður bænahús múslíma. Allir múslímar landsins auk þeirra sem eru áhugasamir um menningu Íslam eiga að verða velkomnir þanngað. Auk þess verður Menningarsetur múslíma á Íslandi með aðstöðu þar en forsvarsmenn þess klofnuðu fyrir um tveimur árum frá Félagi múslíma þar sem þáverandi formanni félagsins þótti trúarhugmyndir þeirra ekki falla að íslensku samfélagi og of öfgafullar. 30. ágúst 2012 18:30
Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51
Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. 15. janúar 2015 07:00
Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15
Róttæk öfl sögð á bak við menningarsetur múslima Einn þeirra sem fjármagnaði kaup á húsi undir menningarmiðstöð múslima hér á landi tengist róttækum öflum í Sádí Arabíu. Talsmaður menningarmiðstöðvarinnar, sem verður opnuð eftir áramót, segir manninn eingöngu leggja til fjármagn og muni ekki koma að starfseminni að öðru leyti. 9. október 2010 18:37