Innflutningur á ferskum kjötvörum auki hættu á sýklalyfjaónæmi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. febrúar 2016 20:15 Karl Kristinsson, yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans, segir það mikið áhyggjuefni verði innflutningur á ferskum kjötvörum leyfður hingað til lands. Það muni auka líkur á því að sýklalyfjaónæmi berist til landsins. Í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í gær kemur fram að innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands standist ekki ákvæði EES samningsins. Á Íslandi þarf erlent kjöt að hafi verið fryst í þrjátíu daga áður en það er selt. Það gæti breyst á næstunni. „Ég hef áhyggjur af því. Einkum vegna þess að það mun væntanlega auka líkurnar á því að sýklaónæmi berist til landsins. Sýklalyfjaónæmi er ein helsta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag,“ segir Karl. Hann segir að ónæmið geti vissulega smitast með mönnum og fersku grænmeti en með innflutningi kjöts aukist líkurnar töluvert. „Það eykur ógnina. Ógnin er vissulega til staðar nú þegar, meðal annars með innflutningi á grænmeti frá útlöndum, en áhættan er náttúrlega mismikil eftir því hvaðan þessi matvæli koma,“ segir hann. Karl telur að það ætti ekki að leyfa innflutning á hráu kjöti þar sem hér sé ekki skimað sérstaklega fyrir fjölónæmum bakteríum eins og gengur og gerist í nágrannaríkjum okkar. „Út frá lýðheilsusjónarmiði ætti ekki að gera það en ég veit að það þarf að taka inn fleiri sjónarmið en það og óraunhæft að gera ráð fyrir því. Hins vegar ef það er óheftur innflutningur þá eigum við að gera eitthvað um leið til þess að hindra og varna því að við fáum mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum til landsins. Sem eru jafnvel ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum,“ segir Karl Kristinsson. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Karl Kristinsson, yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans, segir það mikið áhyggjuefni verði innflutningur á ferskum kjötvörum leyfður hingað til lands. Það muni auka líkur á því að sýklalyfjaónæmi berist til landsins. Í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í gær kemur fram að innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands standist ekki ákvæði EES samningsins. Á Íslandi þarf erlent kjöt að hafi verið fryst í þrjátíu daga áður en það er selt. Það gæti breyst á næstunni. „Ég hef áhyggjur af því. Einkum vegna þess að það mun væntanlega auka líkurnar á því að sýklaónæmi berist til landsins. Sýklalyfjaónæmi er ein helsta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag,“ segir Karl. Hann segir að ónæmið geti vissulega smitast með mönnum og fersku grænmeti en með innflutningi kjöts aukist líkurnar töluvert. „Það eykur ógnina. Ógnin er vissulega til staðar nú þegar, meðal annars með innflutningi á grænmeti frá útlöndum, en áhættan er náttúrlega mismikil eftir því hvaðan þessi matvæli koma,“ segir hann. Karl telur að það ætti ekki að leyfa innflutning á hráu kjöti þar sem hér sé ekki skimað sérstaklega fyrir fjölónæmum bakteríum eins og gengur og gerist í nágrannaríkjum okkar. „Út frá lýðheilsusjónarmiði ætti ekki að gera það en ég veit að það þarf að taka inn fleiri sjónarmið en það og óraunhæft að gera ráð fyrir því. Hins vegar ef það er óheftur innflutningur þá eigum við að gera eitthvað um leið til þess að hindra og varna því að við fáum mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum til landsins. Sem eru jafnvel ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum,“ segir Karl Kristinsson.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira